Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grunnkrafa
ENSKA
essential requirement
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Til að auðveldara sé að sýna fram á að leikföng séu í samræmi við grunnkröfur er nauðsynlegt að samhæfa evrópska staðla, einkum og sér í lagi fyrir hönnun og gerð leikfanga, svo að gera megi ráð fyrir að vörur sem samrýmist þeim fullnægi grunnkröfunum.

[en] Whereas, to facilitate proof of conformity with the essential requirements, it is necessary to have harmonized standards at European level which concern, in particular, the design and composition of toys so that products complying with them may be assumed to conform to the essential requirements;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 88/378/EBE frá 3. maí 1988 um samræmingu laga aðildarríkjanna um öryggi leikfanga

[en] Council Directive 88/378/EEC of 3 May 1988 on the approximation of the laws of the Member States concerning the safety of toys

Skjal nr.
31988L0378
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira