Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grípa til verndarráðstafana
ENSKA
take protective measures
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Leiði fjármagnsflutningar til röskunar á starfsemi fjármagnsmarkaðar í aðildarríki skal framkvæmdastjórnin, að höfðu samráði við peningamálanefndina, heimila því að grípa til verndarráðstafana á sviði fjármagnsflutninga, og ákveður framkvæmdastjórnin með hvaða skilyrðum og á hvern hátt það verði gert.

[en] If movements of capital lead to disturbances in the functioning of the capital market in any Member State, the Commission shall., after consulting the Monetary Committee, authorise that State to take protective measures in the field of capital movements, the conditions and details of which the Commission shall determine.

Rit
RÍKJARÁÐSTEFNAN um HINN SAMEIGINLEGA MARKAÐ OG KJARNORKUBANDALAG EVRÓPU, LOKAGERÐ

Skjal nr.
1157E EBE meginmál
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira