Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiningarstofa
ENSKA
diagnostic laboratory
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Upplýsingarnar skulu innihalda færslur þar sem fram koma, sjúkdómsheiti, samheiti, almenn lýsing á sjúkdómnum, einkenni, orsakir, faraldursfræðileg gögn, fyrirbyggjandi ráðstafanir, hefðbundin meðferðarúrræði, klínískar prófanir, greiningarstofur og sérhæfð ráðgjöf, rannsóknaráætlanir og skrá yfir heimildir þangað sem hægt er að leita frekari upplýsinga um sjúkdóminn.

[en] The information is to comprise entries listing the disease name, synonyms, a general description of the disorder, symptoms, causes, epidemiological data, preventive measures, standard treatments, clinical trials, diagnostic laboratories and specialised consultations, research programmes and a list of sources that can be contacted for further information about the condition.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1295/1999/EB frá 29. apríl 1999 um samþykkt aðgerðaáætlunar Bandalagsins varðandi sjaldgæfa sjúkdóma innan aðgerðaramma á sviði almannaheilbrigðis (1999 - 2003)

[en] Decision No 1295/1999/EC of the European Parliament and of the Council of 29 April 1999 adopting a programme of Community action on rare diseases within the framework for action in the field of public health (1999 to 2003)

Skjal nr.
31999D1295
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
sjúkdómagreiningarstofa

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira