Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rökstudd greinargerð
ENSKA
reasoned submission
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Áður en tilkynnt er um samfylkingu í skilningi 1. mgr. er aðilum eða fyrirtækjum, sem um getur í 2. mgr., heimilt að upplýsa framkvæmdastjórnina um það, í rökstuddri greinargerð, að samfylkingin geti haft veruleg áhrif á samkeppni á markaði í aðildarríki sem hefur öll einkenni aðgreinds markaðar og því sé nauðsynlegt að aðildarríkið taki hana til skoðunar í heild eða að hluta.

[en] Prior to the notification of a concentration within the meaning of paragraph 1, the persons or undertakings referred to in paragraph 2 may inform the Commission, by means of a reasoned submission, that the concentration may significantly affect competition in a market within a Member State which presents all the characteristics of a distinct market and should therefore be examined, in whole or in part, by that Member State.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 frá 20. janúar 2004 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja (samrunareglugerð EB)

[en] Council Regulation (EC) No 139/2004 of 20 January 2004 on the control of concentrations between undertakings (the EC Merger Regulation)

Skjal nr.
32004R0139
Aðalorð
greinargerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira