Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gistiland
ENSKA
host country
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Rétturinn til frjálsra flutninga felur í sér, eigi að virða hann á hlutlægan hátt með frjálsræði og reisn, að launþegar njóti jafnra réttinda í raun og að lögum hvað varðar öll málefni sem tengjast ástundun launaðrar atvinnu sem og húsnæðismálum, jafnframt því sem öllum hindrunum gegn hreyfanleika vinnuafls skal rutt úr vegi, einkum er varða rétt launþega til að fá fjölskyldu sína til sín og þau skilyrði sem sett eru komu fjölskyldunnar í gistilandinu.

[en] Whereas the right of freedom of movement, in order that it may be exercised, by objective standards, in freedom and dignity, requires that equality of treatment shall be ensured in fact and in law in respect of all matters relating to the actual pursuit of activities as employed persons and to eligibility for housing, and also that obstacles to the mobility of workers shall be eliminated, in particular as regards the worker''s right to be joined by his family and the conditions for the integration of that family into the host country;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1612/68 frá 15. október 1968 um frelsi launþega til flutninga innan Bandalagsins

[en] Regulation (EEC) No 1612/68 of the Council of 15 October 1968 on freedom of movement for workers within the Community

Skjal nr.
31968R1612
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira