Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gerjunarbúnaður
ENSKA
fermenter
Svið
sprengiefni og efnavopn
Dæmi
[is] Gerjunarbúnaður sem hægt er að nota til ræktunar á sýklum og veirum eða til framleiðslu eiturefna án þess að úði myndist og er meira en 20 lítrar að rúmtaki. Til gerjunarbúnaðar teljast lífhvarftankar, efnastillar og sírennsliskerfi.

[en] Fermenters capable of cultivation of pathogenic micro-organisms, viruses or for toxin production, without the propagation of aerosols, having a capacity of 20 litres or greater. Fermenters include bioreactors, chemostats and continuous-flow systems.

Rit
SKRÁ YFIR LÍFFRÆÐILEG EFNI SEM NOTA MÁ Í TVENNUM TILGANGI OG FALLA UNDIR ÚTFLUTNINGSEFTIRLIT/SKRÁ YFIR LÍFFRÆÐILEGAN BÚNAÐ SEM NOTA MÁ Í TVENNUM TILGANGI OG SÆTIR ÚTFLUTNINGSEFTIRLITI

Skjal nr.
U04Lefnavopn-2
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira