Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæfingalækningar
ENSKA
anaesthesiology
Samheiti
svæfinga- og deyfingalækningar
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Þriðji flokkur (þrjú ár):
- svæfingalækningar

[en] Third group (three years):
- anaesthesiology

Skilgreining
sérgrein lækninga sem fæst við svæfingar, deyfingar og umönnun sjúklinga fyrir og eftir skurðaðgerðir (Úr orðasafninu Læknisfræði í Íðorðabanka Árnastofnunar)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 93/16/EBE frá 5. apríl 1993 um að greiða fyrir frjálsum flutningum lækna og um gagnkvæma viðurkenningu á prófskírteinum þeirra, vottorðum og öðrum vitnisburði um formlega menntun og hæfi

[en] Council Directive 93/16/EEC of 5 April 1993 to facilitate the free movement of doctors and the mutual recognition of their diplomas, certificates and other evidence of formal qualifications

Skjal nr.
31993L0016
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
anesthesiology

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira