Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gera tillögu að löggjöf
ENSKA
draw up legislation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar framkvæmdastjórn EB gerir tillögur um nýja löggjöf á sviði sem samningur þessi tekur til, skal hún leita óformlega ráða hjá sérfræðingum EFTA-ríkjanna á sama hátt og hún leitar ráða hjá sérfræðingum aðildarríkja EB við mótun tillagnanna.

[en] As soon as new legislation is being drawn up by the EC Commission in a field which is governed by this Agreement, the EC Commission shall informally seek advice from experts of the EFTA States in the same way as it seeks advice from experts of the EC Member States for the elaboration of its proposals.

Rit
[is] EES-samningurinn, meginmál, sjá www.ees.is

[en] EEA AGREEMENT, Main Part

Skjal nr.
31980H1089
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira