Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnkvæm félög
ENSKA
mutual associations
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Undanskilja ber gildissviði tilskipunar þessarar tiltekin gagnkvæm félög sem samkvæmt réttarstöðu sinni fullnægja kröfum um öryggi og aðrar sérstakar fjárhagslegar tryggingar. Sömuleiðis ber að undanskilja tilteknar stofnanir eða samtök sem starfa eingöngu á mjög takmörkuðu sviði sem afmarkað er í samþykktum þeirra.

[en] Certain mutual associations which, by virtue of their legal status, fulfil requirements as to security and other specific financial guarantees should be excluded from the scope of this Directive. Certain organisations whose activity covers only a very restricted sector and is limited by their articles of association should also be excluded.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/83/EB frá 5. nóvember 2002 um líftryggingar

[en] Directive 2002/83/EC of the European Parliament and of the Council of 5 November 2002 concerning life assurance

Skjal nr.
32002L0083
Aðalorð
félag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira