Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eyðimerkurmyndun
ENSKA
desertification
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Rannsókna er þörf á vettvangi Evrópusambandsins til að framfylgja alþjóðlegum skuldbindingum s.s. rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (UNFCC) og Kýótóbókuninni, samningi Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni, samningi Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun, Stokkhólmssamningnum um þrávirk, líffræðileg efni, markmiðum leiðtogafundar um sjálfbæra þróun 2002, þ.m.t. framtaksverkefni Evrópusambandsins um vatn, og framlög til milliríkjanefndarinnar um loftlagsbreytingar og framtaksverkefnisins um jarðathuganir.
[en] Research is needed at EU level for the implementation of international commitments such as the UN Framework Convention on Climate Change (UNFCC) and its Kyoto protocol, the UN Convention on Biological Diversity, the UN Convention to Combat Desertification, the Stockholm Convention on Persistent Organic Pollutants, the objectives of the World Summit on Sustainable Development 2002, including the EU Water Initiative, and contributions to the Intergovernmental Panel on Climate Change and the Earth Observation initiative.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 412, 30.12.2006, 52
Skjal nr.
32006D1982
Athugasemd
Áður þýtt sem ,gróðureyðing´ en breytt 2010.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira