Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagntilkynning
ENSKA
reverse notification
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Aðilum er heimilt að senda umsjónarnefndinni gagntilkynningar, henni til upplýsingar, varðandi rökstuðning byggðan á GATT-samningnum frá 1994 eða takmarkanir sem ekki hefur verið tilkynnt um samkvæmt ákvæðum þessarar greinar. Aðilum er heimilt að grípa til aðgerða viðvíkjandi slíkum tilkynningum samkvæmt viðeigandi ákvæðum GATT-samningsins frá 1994 eða málsmeðferð viðkomandi stofnana Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar.

[en] It shall be open to any Member to make reverse notifications to the TMB, for its information, in regard to the GATT 1994 justification, or in regard to any restrictions that may not have been notified under the provisions of this Article. Actions with respect to such notifications may be pursued by any Member under relevant GATT 1994 provisions or procedures in the appropriate WTO body.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um textílvörur og fatnað, 3. gr., 4. mgr.

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Textiles and Clothing
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira