Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leyfavíxlun
ENSKA
cross-licence
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] ... eigandi fyrra einkaleyfisins skal eiga rétt á leyfavíxlun með sanngjörnum skilmálum til að geta notað uppfinninguna sem tilkall er gert til í síðara einkaleyfinu;

[en] ... the owner of the first patent shall be entitled to a cross-licence on reasonable terms to use the invention claimed in the second patent;

Rit
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um hugverkarétt í viðskiptum, 34. gr.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.