Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grunnvirki
ENSKA
infrastructure
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Kröfur varðandi umhverfisvernd og skipulag bæja og sveita, sem og kröfur og skilyrði er tengjast veitingu aðgangs að eða notkun lands í almennings- eða einkaeigu, og skilyrði sem tengjast hýsingu og samnýtingu aðstöðu í samræmi við tilskipun 2002/21/EB (rammatilskipun) og þ.m.t., ef við á, hvers kyns fjárhagslegar eða tæknilegar tryggingar sem nauðsynlegar eru til að tryggja rétta framkvæmd við grunnvirki.

[en] Environmental and town and country planning requirements, as well as requirements and conditions linked to the granting of access to or use of public or private land and conditions linked to co-location and facility sharing in conformity with Directive 2002/21/EB (Framework Directive) and including, where applicable, any financial or technical guarantees necessary to ensure the proper execution of infrastructure works.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/20/EB frá 7. mars 2002 um heimild fyrir rafrænum fjarskiptanetum og -þjónustu (heimildartilskipun)

[en] Directive 2002/20/EC of the European Parliament and of the Council of 7 March 2002 on the authorisation of electronic communications networks and services (Authorisation Directive)

Skjal nr.
32002L0020
Athugasemd
Þessi þýðing á ,infrastructure´ á einkum við um þá innviði samfélags sem telja má til áþreifanlegra mannvirkja, t.d. vegakerfi og önnur samgöngumannvirki, veitukerfi, dreifikerfi, símkerfi og fjarskiptanet. Aðrar þýðingar, t.d. ,innviðir´ eru hugsanlegar, t.d. þegar ,infrastructure´ er notað í almennari eða óeiginlegri merkingu.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira