Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðslukerfi
ENSKA
payment system
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef greiðslukort á greiðslustað eða annars konar búnaður, s.s. farsími, er notaður til að stofna til greiðslu, annaðhvort á greiðslustaðnum eða úr fjarlægð, sem leiðir beint til millifærslu fjármuna eða beingreiðslu til og af greiðslureikningi, sem auðkenndur er með gildandi grunnbankareikningsnúmeri ríkis (BBAN-númeri) eða alþjóðlegu bankareikningsnúmeri (IBAN-númeri) skal viðkomandi greiðsla þó teljast með. Auk þess er ekki viðeigandi að greiðslur sem unnar eru í greiðslukerfi fyrir háar fjárhæðir falli undir þessa reglugerð, vegna sérstakra eiginleika þeirra, þ.e. vegna þess að þær njóta forgangs, eru áríðandi, og nema aðallega háum fjárhæðum.


[en] Where a payment card at the point of sale or some other device such as a mobile phone is used as the means to initiate a payment transaction, either at the point of sale or remotely, which directly results in a credit transfer or a direct debit to and from a payment account identified by the existing national basic bank account number (BBAN) or the international bank account number (IBAN), that payment transaction should, however, be included. In addition, given the specific characteristics of payments processed through large-value payment systems, namely their high priority, urgency, and primarily large amount, it is not appropriate to cover such payments under this Regulation.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 260/2012 frá 14. mars 2012 um að koma á tæknilegum og viðskiptalegum kröfum fyrir millifærslur fjármuna og beingreiðslur í evrum og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 924/2009

[en] Regulation (EU) No 260/2012 of the European Parliament and of the Council of 14 March 2012 establishing technical and business requirements for credit transfers and direct debits in euro and amending Regulation (EC) No 924/2009

Skjal nr.
32012R0260
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira