Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiður markaðsaðgangur
ENSKA
effective market access
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Með þessum ályktunum hefur ráðið hvatt til þess að undinn verði bráður bugur að því að skilgreina skýr og traust rammaákvæði innan Sambandsins, þar sem mælt er fyrir um sameiginlegar meginreglur sem tryggja meðal annars framboð og fjármögnun altækrar þjónustu, að settar verði reglur um samtengingu, að kveðið verði á um skilyrði og reglur um úthlutun leyfa, sanngjarna samkeppni og sambærilegan og greiðan markaðsaðgang, sem skal einnig taka til þriðju landa.
[en] ... considering that through those resolutions the Council called for the rapid definition of a clear and stable regulatory framework at Union level, introducing common principles ensuring, inter alia, the provision and the financing of universal service, the establishment of interconnection rules, the setting up of licensing procedures and conditions, fair competition and comparable and effective market access, including in third countries;
Rit
Stjórnartíðindi EB C 258, 3.10.1995, 1
Skjal nr.
31995Y1003.01
Aðalorð
markaðsaðgangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira