Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grandvaraleysi
ENSKA
absence of awareness
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Aðildarríkjunum ber að vernda börn og ungmenni gegn hverri þeirri áhættu sem ungur aldur þeirra og reynsluleysi getur skapað þeim, eða grandvaraleysi þeirra gagnvart þeirri hættu sem er eða kann að vera fyrir hendi.

[en] Member States should protect young people against any specific risks arising from their lack of experience, absence of awareness of existing or potential risks, or from their immaturity;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/33/EB frá 22. júní 1994 um vinnuvernd barna og ungmenna

[en] Council Directive 94/33/EC of 22 June 1994 on the protection of young people at work

Skjal nr.
31994L0033
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.