Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnsæi
ENSKA
transparency
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Gerð opinberra sérleyfissamninga um verk fellur nú undir grundvallarreglur tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/18/EB en gerð sérleyfissamninga um þjónustu, þegar um er að ræða hagsmuni yfir landamæri, fellur undir meginreglur sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins, einkum meginreglurnar um frjálsa vöruflutninga, staðfesturétt og frelsi til að veita þjónustu, auk meginreglnanna sem af honum leiða, s.s. um jafna meðferð, bann við mismunun, gagnkvæma viðurkenningu, meðalhóf og gagnsæi.

[en] The award of public works concessions is presently subject to the basic rules of Directive 2004/18/EC of the European Parliament and of the Council; while the award of services concessions with a cross-border interest is subject to the principles of the Treaty on the Functioning of the European Union (TFEU), and in particular the principles of free movement of goods, freedom of establishment and freedom to provide services, as well as to the principles deriving therefrom such as equal treatment, non-discrimination, mutual recognition, proportionality and transparency.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/23/ESB frá 26. febrúar 2014 um gerð sérleyfissamninga

[en] Directive 2014/23/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on the award of concession contracts

Skjal nr.
32014L0023
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira