Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldeyrissamningur
ENSKA
foreign exchange contract
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Við útreikning á hugsanlegri framtíðarútlánaáhættu, samkvæmt formúlunni hér að framan, má fara með nákvæmlega samsvarandi samninga, sem falla undir greiðslujöfnunarsamninginn, eins og þeir væru einn samningur með reiknuðum höfuðstól sem jafngildir hreinum tekjum. Nákvæmlega samsvarandi samningar eru framvirkir gjaldeyrissamningar eða svipaðir samningar þar sem reiknaður höfuðstóll jafngildir sjóðstreymi og þar sem þetta sjóðstreymi kemur til greiðslu á sama gildisdegi og að öllu leyti eða að hluta til í sama gjaldmiðli.


[en] For the calculation of the potential future credit exposure according to the above formula perfectly matching contracts included in the netting agreement may be taken into account as a single contract with a notional principal equivalent to the net receipts. Perfectly matching contracts are forward foreign-exchange contracts or similar contracts in which a notional principal is equivalent to cash flows if the cash flows fall due on the same value date and fully or partly in the same currency.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-B
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira