Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gerjunaraðferð
ENSKA
fermentation method
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að fenginni reynslu af ólíkum tegundum freyðivína og með tilliti til vísindarannsókna og tækniþróunar til þessa er ekki réttlætanlegt að kveða á um mismunandi lengd gerjunartíma og tímans, sem vínlögunin (cuvée) liggur með dreggjunum, eftir gerjunaraðferðum, nema þegar um er að ræða gerjun sem fer fram í ílátum með hræripinnum.

[en] ... in the light of the experience gained regarding the various types of sparkling wines and according to the results of scientific research and technological progress to date, the fixing of different periods of fermentation and of presence of the cuvée on the lees for the various fermentation methods used is not warranted except where fermentation takes place in containers with stirrers;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1428/96 frá 26. júní 1996 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 2332/92 um freyðivín sem er framleitt í Bandalaginu

[en] Council Regulation (EC) No 1428/96 of 26 June 1996 amending Regulation (EEC) No 2332/92 on sparkling wines produced in the Community

Skjal nr.
31996R1428
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira