Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grunnliður
ENSKA
elementary aggregate
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Samræmdar vísitölur neysluverðs skulu teljast áreiðanlegar og sambærilegar ef þær byggjast á markúrtaki sem inniheldur nægilegan fjölda grunnliða, fyrir hvern COICOP/SVN-lið og að teknu tilliti til vægis liðarins, til að sýna fjölbreytileika vöru og þjónustu í liðnum og nægilegan fjölda verðtalna innan hvers grunnliðar til að tekið sé tillit til breytilegrar verðþróunar í þýðinu.


[en] HICPs constructed from target samples which, for each category of COICOP/HICP and taking into account the weight of the category, have sufficient elementary aggregates to represent the diversity of items within the category and sufficient prices within each elementary aggregate to take account of the variation of price movements in the population shall be deemed reliable and comparable.


Skilgreining
[is] útgjöld eða neysla sem nákvæmasta stig samræmdrar vísitölu neysluverðs tekur til og ekki eru til um áreiðanlegar upplýsingar til að meta vægi einstakra þátta útgjaldanna á því stigi (31996R1749)

[en] the expenditure or consumption covered by the most detailed level of stratification of the HICP and within which reliable expenditure information is not available for weighting purposes

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1749/96 frá 9. september 1996 um fyrstu ráðstafanir til framkvæmdar reglugerð ráðsins (EB) nr. 2494/95 um samræmdar vísitölur neysluverðs

[en] Commission Regulation (EC) No 1749/96 of 9 September 1996 on initial implementing measures for Council Regulation (EC) No 2494/95 concerning harmonized indices of consumer prices

Skjal nr.
31996R1749
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira