Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grundvallarreglur siðfræðinnar
ENSKA
fundamental ethical principles
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Starfsemi á sviði rannsókna og nýsköpunar sem Horizon 2020 styður ætti að vera í samræmi við grundvallarreglur siðfræðinnar. Taka ætti tillit til álits Evrópuhópsins um siðareglur vísinda og nýrrar tækni. Einnig ætti að taka tillit til 13. gr. í sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins í rannsóknarstarfsemi og draga ætti úr notkun dýra í rannsóknum og tilraunum með það fyrir augum að aðrar aðferðir komi að lokum í stað tilrauna á dýrum.

[en] Research and innovation activities supported by Horizon 2020 should respect fundamental ethical principles. The opinions of the European Group on Ethics in Science and New Technologies should be taken into account. Article 13 TFEU should also be taken into account in research activities, and the use of animals in research and testing should be reduced, with a view ultimately to replacing their use.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) NR. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Aðalorð
grundvallarregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira