Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breyta
ENSKA
parameter
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ... þegar um er að ræða flugvélar, sem tilgreindar eru í a-lið hér að framan, verður flugriti að skrá allar sérsniðnar breytur sem tengjast nýjum eða sérstökum hönnunar- eða rekstrareiginleikum flugvélarinnar, eins og þær eru skilgreindar af flugmálayfirvöldum við tegundar- eða viðbótartegundarvottun, ...

[en] ... for aeroplanes specified in (a) above, the flight data recorder must record any dedicated parameters relating to novel or unique design or operational characteristics of the aeroplane as determined by the Authority during type or supplemental type certification;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1899/2006 frá 12. desember 2006 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 um samræmingu á tæknikröfum og stjórnsýslumeðferð á sviði flugmála

[en] Regulation (EC) No 1899/2006 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 on the harmonisation of technical requirements and administrative procedures in the field of civil aviation

Skjal nr.
32006R0859
Athugasemd
Áður þýtt sem ,færibreyta´ en breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.