Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirgreiðsla við fjármögnun
ENSKA
appropriate financing facility
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðildarríkið sem leitar fjárhagsaðstoðar til meðallangs tíma skal ráðgast við framkvæmdastjórnina um mat á fjármagnsþörf og senda drög að viðreisnaráætlun til framkvæmdastjórnarinnar og efnahags- og fjármálanefndarinnar. Eftir að hafa kannað aðstæður í hlutaðeigandi aðildarríki sem leitar aðstoðar til meðallangs tíma og viðreisnaráætlun sem fylgir umsókninni, skal ráðið alla jafna ákveða á sama fundi:

a) hvort lán eða fyrirgreiðsla við fjármögnun verði veitt, upphæð hennar og meðalgildistíma,

b) skilyrði efnahagsstefnu sem tengist fjárhagsaðstoðinni til meðallangs tíma og stuðlar að eða kemur aftur á sjálfbærum greiðslujöfnuði, ...

[en] The Member State seeking medium-term financial assistance shall discuss with the Commission an assessment of its financial needs and submit a draft adjustment programme to the Commission and the Economic and Financial Committee. The Council, after examining the situation in the Member State concerned and the adjustment programme presented in support of its application, shall decide, as a rule during the same meeting:

a) whether to grant a loan or appropriate financing facility, its amount and its average duration;

b) the economic policy conditions attached to the medium-term financial assistance with a view to re-establishing or ensuring a sustainable balance of payments situation;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 431/2009 frá 18. maí 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 332/2002 um að koma á fót kerfi sem veitir aðildarríkjum í greiðsluvanda fjárhagsaðstoð til meðallangs tíma

[en] Council Regulation (EC) No 431/2009 of 18 May 2009 amending Regulation (EC) No 332/2002 establishing a facility providing medium-term financial assistance for Member States'' balances of payments

Skjal nr.
32009R0431
Aðalorð
fyrirgreiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira