Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
besta, fáanlega tækni
ENSKA
best available technology
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ... og stuðla að miðlun reynslu og verkkunnáttu meðal helstu aðila sem hlut eiga að máli, fyrirtækja og almennra borgara, með því að styðja aðgerðir sem ætlaðar eru til að auka fjárfestingar í nýrri tækni og hvetja til útbreiðslu bestu starfsvenja og bestu fáanlegu tækni, sem og með kynningarstarfi á alþjóðlegum vettvangi.

[en] ... and promoting exchanges of experience and know-how among the main players concerned, businesses and citizens in general, by supporting actions intended to boost investment in emerging technologies, and by encouraging the spread of best practices and the best available technologies, as well as by means of promotion at international level.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1230/2003/EB frá 26. júní 2003 um samþykkt áætlunar til margra ára um aðgerðir á sviði orkumála: Skynsamleg stýring orkunotkunar í Evrópu (2003 - 2006)

[en] Decision No 1230/2003/EC of the European Parliament and of the Council of 26 June 2003 adopting a multiannual programme for action in the field of energy: "Intelligent Energy - Europe"" (2003 - 2006)"

Skjal nr.
32003D1230
Athugasemd
Áður þýtt sem ,fullkomnasta tækni sem völ er á´ en breytt 2008, sbr. einnig best available techniques
Aðalorð
tækni - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
BAT