Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fræðilegur hámarkshraði
ENSKA
maximum theoretical speed
Svið
vélar
Dæmi
[is] Til þess að yfirvöld sem hafa umsjón með gerðarviðurkenningu á dráttarvélum geti reiknað út fræðilegan hámarkshraða þeirra skal framleiðandi tilgreina til viðmiðunar gírhlutfall, raunverulega hreyfingu drifhjóla fram á við er samsvarar einum heilum snúningi, og snúningshraði hreyfils við mesta snúningsvægi miðað við hámarksafköst, við fulla eldsneytisgjöf og með gangráðinn, ef hann er til staðar, stilltan samkvæmt fyrirmælum framleiðanda.
[en] So that the authorities competent for the type-approval of tractors may calculate their maximum theoretical speed, the manufacturer shall specify as a guide the gear ratio, the actual forward movement of the powered wheels corresponding to one complete revolution, and the rpm at maximum power output with the throttle fully open and the speed governor, if fitted, adjusted as laid down by the manufacturer.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 198, 30.7.2009, 15
Skjal nr.
32009L0060
Aðalorð
hámarkshraði - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira