Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frummarkaður
ENSKA
primary market
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í samræmi við 2. mgr. inngangsorðanna og 1. mgr. 2. gr. breytts rammasamnings Evrópska fjármálastöðugleikasjóðsins getur Evrópski fjármálastöðugleikasjóðurinn veitt leyfi fyrir útgreiðslu lána, fyrirbyggjandi heimildir, heimildir til að fjármagna endurfjármögnun fjármálastofnana í aðildarríki evrusvæðis (með lánveitingu til ríkisstjórnar viðkomandi aðildarríkja, þ.m.t. landa sem ekki falla undir áætlunina), heimild til að kaupa skuldabréf á eftirmarkaði eða á frummarkaði (allir slíkir gerningar teljast vera fjárhagsaðstoð), með samkomulagi um fjárhagsaðstoð (hér á eftir nefnt samkomulag um fjárhagsaðstoð). Samkomulag um lánsheimild getur verið áfram í gildi eftir gildistöku breytts rammasamnings Evrópska fjármálastöðugleikasjóðsins.


[en] In accordance with paragraph 2 of the Preamble and Article 2(1) of the amended EFSF Framework Agreement, the EFSF may grant loan disbursements, precautionary facilities, facilities to finance the recapitalisation of financial institutions in a euro area Member State (through loans to the governments of such Member States including non-programme countries), facilities for the purchase of bonds in the secondary markets or facilities for the purchase of bonds in the primary market (all such instruments representing "Financial Assistance"), to be provided through financial assistance facility agreements (hereinafter the "Financial Assistance Facility Agreements"). The Loan Facility Agreements may continue to remain in place following the entry into force of the amended EFSF Framework Agreement.


Rit
[is] Ákvörðun Seðlabanka Evrópu frá 31. október 2011 um breytingu á ákvörðun SE/2010/15 um fyrirkomulag á lánveitingum Evrópska fjármálastöðugleikasjóðsins til aðildarríkja sem hafa evru sem gjaldmiðil og um breytingu á ákvörðun SE/2010/31 um stofnun reikninga vegna vinnslu greiðslna í tengslum við lánveitingar Evrópska fjármálastöðugleikasjóðsins til aðildarríkja sem hafa evru sem gjaldmiðil

[en] Decision of the European Central Bank of 31 October 2011 amending Decision ECB/2010/15 concerning the administration of EFSF loans to Member States whose currency is the euro, and amending Decision ECB/2010/31 concerning the opening of accounts for the processing of payments in connection with EFSF loans to Member States whose currency is the euro

Skjal nr.
32011D0016
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira