Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirmarkaður
ENSKA
secondary market
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... hvers konar fyrirkomulag sem er nauðsynlegt til að taka til greina að annað hvort annar eða báðir verðbréfasjóðirnir eru skráðir á eftirmarkað eða viðskipti eru með þá á eftirmarkaði, ...

[en] ... any arrangements necessary to take account of the fact that either or both UCITS are listed or traded on a secondary market;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/44/ESB frá 1. júlí 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB að því er varðar tiltekin ákvæði varðandi samruna sjóða, skipan höfuðsjóða og fylgisjóða og tilkynningaraðferð

[en] Commission Directive 2010/44/EU of 1 July 2010 implementing Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council as regards certain provisions concerning fund mergers, master-feeder structures and notification procedure

Skjal nr.
32010L0044
Athugasemd
Áður þýtt sem ,frjáls markaður´ en breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira