Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frestun
ENSKA
postponement
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Sá tími sem það tekur að afla og greina þessar nýju upplýsingar, og að semja og samþykkja nýjar tillögur að tilskipun, réttlætir fjögurra ára frestun á lögleiðingu tilskipunar 2004/40/EB.

[en] The time required to obtain and analyse that new information and to draw up and adopt a new proposal for a directive justifies the four-year postponement of the deadline for transposition of Directive 2004/40/EC, ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/46/EB frá 23. apríl 2008 um breytingu á tilskipun 2004/40/EB um lágmarkskröfur um heilbrigði og öryggi að því er varðar áhættu starfsmanna vegna váhrifa eðlisfræðilegra áhrifavalda (rafsegulsviðs) (18. sértilskipun í skilningi 1. mgr. 16. gr. tilskipunar 89/391/EBE)

[en] Directive 2008/46/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2008 amending Directive 2004/40/EC on minimum health and safety requirements regarding the exposure of workers to the risks arising from physical agents (electromagnetic fields) (18th individual Directive within the meaning of Article 16(1) of Directive 89/391/EEC)

Skjal nr.
32008L0046
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira