Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frávik frá beitingu
ENSKA
non-application
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkið skal tilkynna framkvæmdastjórninni og Evrópunefnd eftirlitsaðila endurskoðenda, sem um getur í 30. gr., um slíkar óvenjulegar aðstæður þar sem þessari reglugerð eða tilteknum ákvæðum þessarar reglugerðar er ekki beitt. Það skal greina framkvæmdastjórninni og Evrópunefnd eftirlitsaðila endurskoðenda frá skrá yfir ákvæði í þessari reglugerð sem gilda ekki um lögboðna endurskoðun rekstrareininga, sem um getur í 3. mgr. þessarar greinar, og réttlætandi ástæðum vegna frávika frá beitingu þeirra.

[en] The Member State shall inform the Commission and the Committee of European Auditing Oversight Bodies (hereinafter referred to as the CEAOB), referred to in Article 30, of such exceptional situations of non-application of this Regulation or certain provisions of this Regulation. It shall communicate to the Commission and the CEAOB the list of provisions of this Regulation that do not apply to the statutory audit of the entities referred to in paragraph 3 of this Article and the reasons that justified such non-application.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 537/2014 frá 16. apríl 2014 um sérstakar kröfur í tengslum við lögboðna endurskoðun á einingum tengdum almannahagsmunum og niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2005/909/EB

[en] Regulation (EU) No 537/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on specific requirements regarding statutory audit of public-interest entities and repealing Commission Decision 2005/909/EC

Skjal nr.
32014R0537
Aðalorð
frávik - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að e-u er ekki beitt

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira