Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framvirk viðskipti
ENSKA
forward transaction
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til dæmis nær hugtakið kaup á verðbréfum og öðrum fjármálaskjölum ekki aðeins til kaupa miðað við dagsverð heldur einnig til annars konar kaupa, þar á meðal framvirkra kaupa, viðskipta með skiptirétti eða kauprétti, skipta á öðrum eignum, og svo framvegis.

[en] For example, the concept of acquisition of securities and other financial instruments covers not only spot transactions but also all the dealing techniques available: forward transactions, transactions carrying an option or warrant, swaps against other assets, etc.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 88/361/EBE frá 24. júní 1988 um framkvæmd 67. greinar sáttmálans

[en] Council Directive 88/361/EEC of 24 June 1988 for the implementation of Article 67 of the Treaty

Skjal nr.
31988L0361
Aðalorð
viðskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira