Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framsalshæfi
ENSKA
transferability
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Sérstaklega er æskilegt að reglur um stuðning við samstæður hvíli á traustum grunni sem byggist á samræmdu ábyrgðarkerfi vátrygginga, sem fjármagnað er á fullnægjandi hátt, á samræmdum og bindandi lagaramma fyrir lögbær yfirvöld, seðlabanka og fjármálaráðuneyti að því er varðar krísustjórnun og -lausnir og skiptingu fjárhagslegra byrða, sem stillir saman eftirlitsheimildir og fjárhagslega ábyrgð, á bindandi lagaramma til að miðla málum í deilum um eftirlit, á samræmdum ramma fyrir snemmíhlutun í mál og á samræmdum ramma um framsalshæfi eigna, ógjaldfærnimeðferð og slitameðferð sem fellir brott viðkomandi landsbundnar hindranir á sviði félaga- og fyrirtækjaréttar að því er varðar framsalshæfi eigna.


[en] In particular, it is desirable that a group support regime operate on sound foundations based on the existence of harmonised and adequately funded insurance guarantee schemes; a harmonised and legally binding framework for competent authorities, central banks and ministries of finance concerning crisis management, resolution and fiscal burden-sharing which aligns supervisory powers and fiscal responsibilities; a legally binding framework for the mediation of supervisory disputes; a harmonised framework on early intervention; and a harmonised framework on asset transferability, insolvency and winding-up procedures which eliminates the relevant national company or corporate law barriers to asset transferability.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-A
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira