Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framsalshafi
ENSKA
transferee
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Við aðilaskiptin færast réttindi og skyldur framseljanda, er tengjast ráðningarsamningi eða ráðningarsambandi og sem eru fyrir hendi þann dag sem aðilaskiptin fara fram, yfir til framsalshafa.

Aðildarríkin geta kveðið á um að framseljandi og framsalshafi beri, eftir þann dag er aðilaskipti fara fram, sameiginlega og óskipta ábyrgð að því er varðar skuldbindingar sem stofnað var til fyrir þann dag er aðilaskipti urðu og tengjast ráðningarsamningi eða ráðningarsambandi sem eru í gildi á þeim degi er aðilaskipti verða.

[en] 1. The transferor''s rights and obligations arising from a contract of employment or from an employment relationship existing on the date of a transfer shall, by reason of such transfer, be transferred to the transferee.

Member States may provide that, after the date of transfer, the transferor and the transferee shall be jointly and severally liable in respect of obligations which arose before the date of transfer from a contract of employment or an employment relationship existing on the date of the transfer.

Skilgreining
[is] einstaklingur eða lögpersóna sem við aðilaskipti í skilningi 1. mgr. 1. gr. verður vinnuveitandi í fyrirtæki, atvinnurekstri eða hluta fyrirtækis eða atvinnurekstrar (32002L0023)

[en] any natural or legal person who, by reason of a transfer within the meaning of Article 1(1), becomes the employer in respect of the undertaking, business or part of the undertaking or business (32001L0023)
Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2001/23/EB frá 12. mars 2001 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vernd launamanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, atvinnurekstri eða hluta fyrirtækja eða atvinnurekstrar

[en] Council Directive 2001/23/EC of 12 March 2001 on the approximation of the laws of the Member States relating to the safeguarding of employees'' rights in the event of transfers of undertakings, businesses or parts of undertakings or businesses

Skjal nr.
32001L0023
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,afsalshafi´ en breytt 2001 í samráði við sérfræðinga í félagsmálaráðuneyti.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.