Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framsalshafi
ENSKA
assignee
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... setur skorður við rétt framsalshafa eða leyfishafa einkarréttar í iðnaði - einkum þeirra er hefur einkaleyfi, rétt til mynsturs, hönnunar eða vörumerkja - eða aðila er öðlast hefur rétt samkvæmt samningi eða úthlutun til að beita ákveðinni aðferð eða þekkingu í iðnaðarframleiðslu;

[en] ... impose restrictions on the exercise of the rights of the assignee or user of industrial property rights - in particular patents, utility models, designs or trade marks - or of the person entitled under a contract to the assignment, or grant, of the right to use a method of manufacture or knowledge relating to the use and to the application of industrial processes;

Skilgreining
framsal kröfu: löggerningur sem felur í sér afsal kröfu á hendur skuldara (lat. cessus) af hálfu kröfuhafans (framseljanda, cedent) til þriðja aðila (framsalshafa, cessionar) ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð nr. 17, fyrsta reglugerð um framkvæmd á 85. gr. og 86. gr. sáttmálans

[en] Regulation No 17: First Regulation implementing Articles 85 and 86 of the Treaty

Skjal nr.
31962R0017
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira