Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framsalshafi
ENSKA
assignee
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... setur skorður við rétt framsalshafa eða leyfishafa einkarréttar í iðnaði - einkum þeirra er hefur einkaleyfi, rétt til mynsturs, hönnunar eða vörumerkja - eða aðila er öðlast hefur rétt samkvæmt samningi eða úthlutun til að beita ákveðinni aðferð eða þekkingu í iðnaðarframleiðslu;

[en] ... impose restrictions on the exercise of the rights of the assignee or user of industrial property rights - in particular patents, utility models, designs or trade marks - or of the person entitled under a contract to the assignment, or grant, of the right to use a method of manufacture or knowledge relating to the use and to the application of industrial processes;

Skilgreining
framsal kröfu: löggerningur sem felur í sér afsal kröfu á hendur skuldara (lat. cessus) af hálfu kröfuhafans (framseljanda, cedent) til þriðja aðila (framsalshafa, cessionar) ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð nr. 17, fyrsta reglugerð um framkvæmd á 85. gr. og 86. gr. sáttmálans

[en] Regulation No 17: First Regulation implementing Articles 85 and 86 of the Treaty

Skjal nr.
31962R0017
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.