Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðslustöð
ENSKA
production plant
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ef um er að ræða nýja eða endurbyggða framleiðslustöð, þar sem losunarmælingar fyrir 12 mánaða tímabil liggja ekki fyrir, skulu niðurstöðurnar byggjast á losunarmælingum sem gerðar eru einu sinni á dag í 45 daga samfellt, eftir að losunargildi verksmiðjunnar hafa náð jafnvægi.

[en] In the case of a new, or a rebuilt production plant, when emission measurements are not available for a 12-month period, the results shall be based on emission measurements taken once a day for 45 consecutive days, after the plants emissions values have stabilised.

Skilgreining
stykkjunarstöð eða starfsstöð, þar sem framleitt er hakkað kjöt og kjötbitar sem vega minna en 100 g hver biti, sem uppfyllir kröfur I. kafla I. viðauka við þessa tilskipun og stöð, þar sem unnar kjötvörur eru framleiddar, sem uppfyllir kröfur I. kafla viðauka A við tilskipun 77/99/EBE (31988L0657)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/568/EB frá 9. júlí 2009 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir hreinlætispappír

[en] Commission Decision 2009/568/EC of 9 July 2009 establishing the ecological criteria for the award of the Community Eco-label for tissue paper

Skjal nr.
32009D0568
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira