Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðslutæki
ENSKA
means of production
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðildarríki geta ákveðið að fjárhagsleg trygging í eigin hlutabréfum tryggingarveitandans, hlutabréfum í eignatengdum fyrirtækjum í skilningi sjöundu tilskipunar ráðsins 83/349/EBE frá 13. júní 1983 um samstæðureikninga og hlutabréfum í fyrirtækjum sem miðast eingöngu við eign á framleiðslutækjum, sem hafa úrslitaþýðingu fyrir fyrirtæki tryggingarveitanda, eða eign fasteigna, sé ekki innan gildissviðs þessarar tilskipunar.

[en] Member States may exclude from the scope of this Directive financial collateral consisting of the collateral provider''s own shares, shares in affiliated undertakings within the meaning of seventh Council Directive 83/349/EEC of 13 June 1983 on consolidated accounts(14), and shares in undertakings whose exclusive purpose is to own means of production that are essential for the collateral provider''s business or to own real property.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/47/EB frá 6. júní 2002 um fjárhagslegar tryggingaráðstafanir

[en] Directive 2002/47/EC of the European Parliament and of the Council of 6 June 2002 on financial collateral arrangements

Skjal nr.
32002L0047
Athugasemd
Einnig verið þýtt sem ,framleiðslukerfi´ en breytt 2006, sbr. einnig orðasafn um landafræði í Orðabanka Árnastofnunar.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira