Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lyfjakista
ENSKA
medicine chest
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... um borð í öllum skipum skal vera lyfjakista, lækningatæki og lækningahandbók, en mæla skal fyrir um innihald þeirra og það vera háð reglulegu eftirliti lögbærs yfirvalds ... .

[en] ... all ships shall carry a medicine chest, medical equipment and a medical guide, the specifics of which shall be prescribed and subject to regular inspection by the competent authority ... .

Skilgreining
[en] a cabinet or box containing medicines, drugs and medical equipment for treating cases of illness or injury aboard ship. The contents vary according to the type and size of ship,and are usually specified by the maritime authorities of the country in which the vessel is registered (IATE)
Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2009/13/EB frá 16. febrúar 2009 um framkvæmd samnings sem Samtök skipaeigenda í Evrópubandalaginu (ECSA) og Samband félaga flutningaverkamanna í Evrópu (ETF) hafa gert með sér um samþykktina um vinnuskilyrði farmanna, 2006, og um breytingu á tilskipun 1999/63/EB

[en] Council Directive 2009/13/EC of 16 February 2009 implementing the Agreement concluded by the European Community Shipowners Associations (ECSA) and the European Transport Workers Federation (ETF) on the Maritime Labour Convention, 2006, and amending Directive 1999/63/EC

Skjal nr.
32009L0013
Athugasemd
Áður þýtt sem ,sjúkrakassi´ en breytt 2013.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
ship´s medicine chest

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira