Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmdaráð um félagslegt öryggi farandlaunþega
ENSKA
Administrative Commission on Social Security for Migrant Workers
DANSKA
Den administrative Kommission for vandrende arbejdstageres sociale sikring
SÆNSKA
Administrativa kommissionen för social trygghet för migrerande arbetare
FRANSKA
Commission administrative pour la sécurité sociale des travailleurs migrants
ÞÝSKA
Verwaltungskommission für die soziale Sicherheit der Wanderarbeitnehmer
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] ... með hliðsjón af tillögu framkvæmdastjórnarinnar, sem lögð var fram að höfðu samráði við framkvæmdaráð Evrópubandalaganna um félagslegt öryggi farandlaunþega, ...

[en] ... Having regard to the proposal from the Commission, presented after consulting the Administrative Commission on Social Security for Migrant Workers ...


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1386/2001 frá 5. júní 2001 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1408/71 um beitingu almannatryggingareglna gagnvart launþegum, sjálfstætt starfandi einstaklingum og aðstandendum þeirra sem flytjast milli aðildarríkja og (EBE) nr. 574/72 sem kveður á um framkvæmd reglugerðar (EBE) nr. 1408/71

[en] Regulation (EC) No 1386/2001 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2001 amending Council Regulations (EEC) No 1408/71 on the application of social security schemes to employed persons, to self-employed persons and to members of their families moving within the Community and (EEC) No 574/72 laying down the procedure for implementing Regulation (EEC) No 1408/71

Skjal nr.
32001R1386
Aðalorð
framkvæmdaráð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira