Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framferði hlutaðeigandi einstaklings
ENSKA
personal conduct of the individual concerned
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Ráðstafanir, sem gerðar eru með skírskotun til allsherjarreglu eða almannaöryggis, skulu vera í samræmi við meðalhófsregluna og alfarið byggjast á framferði hlutaðeigandi einstaklings. Fyrri refsilagabrot nægja ekki ein og sér til þess að slíkum ráðstöfunum sé beitt.
Framferði hlutaðeigandi einstaklings þarf að teljast raunveruleg, yfirvofandi og nægilega alvarleg ógnun við einhverja af grundvallarhagsmunum samfélagsins.
[en] Measures taken on grounds of public policy or public security shall comply with the principle of proportionality and shall be based exclusively on the personal conduct of the individual concerned. Previous criminal convictions shall not in themselves constitute grounds for taking such measures.
The personal conduct of the individual concerned must represent a genuine, present and sufficiently serious threat affecting one of the fundamental interests of society.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 229, 29.6.2004, 36
Skjal nr.
32004L0038corr
Athugasemd
Færslu breytt 2012 en áður var talað um ,hlutaðeigandi aðila´.
Aðalorð
framferði - orðflokkur no. kyn hk.