Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fóðursykurrófa
ENSKA
fodder beet
DANSKA
foderbede, runkelroe
SÆNSKA
foderbeta
FRANSKA
betterave fourragère
ÞÝSKA
Futterrübe, Runkelrübe
LATÍNA
Beta vulgaris subsp. vulgaris var. alba
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnun Evrópu tók fram að tilteknar upplýsingar vantaði um prófanir á leifum á sykurrófum og fóðursykurrófum. Við endurmat á hámarksgildum leifa tekur framkvæmdastjórnin tillit til upplýsinga sem um getur í fyrstu setningunni ef þær hafa verið lagðar fram eigi síðar en 29. júlí 2024 eða, ef umræddar upplýsingar hafa ekki verið lagðar fram fyrir þann tíma, til skorts á þeim.


[en] The European Food Safety Authority identified some information on residue trials on sugar beet and fodder beet tops as unavailable. When re-viewing the MRL, the Commission will take into account the information referred to in the first sentence, if it is submitted by 29July 2024, or, if that information is not submitted by that date, the lack of it.

Skilgreining
[en] mangelwurzel or mangold wurzel (from German Mangel/Mangold and Wurzel, "root"), also called mangold, mangel beet, field beet, and fodder beet, is a cultivated root vegetable. It is a variety of Beta vulgaris, the same species that also contains the red beet and sugar beet varieties. The cultivar group is named Crassa Group. Their large white, yellow or orange-yellow swollen roots were developed in the 18th century as a fodder crop for feeding livestock (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1321 frá 25. júlí 2022 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir flúoríðjón, oxýflúorfen, pýroxsúlam, kínmerak og súlfúrýlflúoríð í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) 2022/1321 of 25 July 2022 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for fluoride ion, oxyfluorfen, pyroxsulam, quinmerac and sulfuryl fluoride in or on certain products

Skjal nr.
32022R1321
Athugasemd
Sjá einnig sugar beet.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira