Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forseti réttar
ENSKA
presiding judge
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Dómararnir njóta stuðnings reyndra dómarafulltrúa sem eru löglærðir starfsmenn dómstólsins og undirbúa lagalega greiningu á beiðnum um söfnun upplýsinga. Sjá PCLOB, Sec. 215 Report, bls. 178, bréf frá hæstvirtum forseta réttarins, Reggie B. Walton, U.S. Foreign Intelligence Surveillance Court, til hæstvirts formanns lögskipunarnefndarinnar (e. Committee on the Judiciary), Patrick J. Leahy, í öldungadeild Bandaríkjanna (20. júlí 2013) (Walton-bréfið), bls. 2-3.

[en] The judges are supported by experienced judicial law clerks that constitute the court''s legal staff and prepare legal analysis on collection requests. See PCLOB, Sec. 215 Report, p. 178; Letter from the Honourable Reggie B. Walton, Presiding Judge, U.S. Foreign Intelligence Surveillance Court, to the Honourable Patrick J. Leahy, Chairman, Committee on the Judiciary, U.S. Senate (July 29, 2013) (Walton Letter), pp. 2-3.

Skilgreining
formaður fjölskipaðs dóms, dómsforseti
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Aðalorð
forseti - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira