Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formaður
ENSKA
President
Svið
lagamál
Dæmi
[is] FORMAÐUR OG SKRIFSTOFA
6. gr.
1. Nefndin kýs sér formann, og allt að þrjá varaformenn til tveggja ára úr eigin röðum, með meirihluta atkvæða nefndarmanna. Þetta tveggja ára tímabil skal almennt ekki endurnýjað.

[en] PRESIDENT AND SECRETARIAT
Article 6
1. The Committee shall elect from among its members, by a majority of its members, a president and up to three vice-presidents for a period of two years. As a rule, the two-year term shall not be renewable.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 18. júní 2003 um breytingu á ákvörðun ráðsins 2000/604/EB um samsetningu og samþykktir efnahagsstefnunefndarinnar

[en] Council Decision of 18 June 2003 amending Council Decision 2000/604/EC on the Composition and the Statutes of the Economic Policy Committee

Skjal nr.
32003D0475
Athugasemd
Sjá einnig EES-samninginn, meginmál, sjá www.ees.is
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira