Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forgangsréttur til umsóknar
ENSKA
priority of application
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
Parísarsáttmálinn kveður því á um forgangsrétt til umsóknar. Samkvæmt honum á sá sem leggur inn umsókn í einu aðildarlandi forgangsrétt á því að leggja inn umsókn varðandi sömu uppfinningu í öðrum aðildarríkjum innan tólf mánaðar.
Rit
Lög um einkaleyfi nr. 17/1991
Aðalorð
forgangsréttur - orðflokkur no. kyn kk.