Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flýtimeðferð
ENSKA
rapid procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1) Ef ráðstafanir, sem eru gerðar í einu samningsríki og eru framfylgjanlegar þar, krefjast þess að þeim sé framfylgt í öðru samningsríki skal, að beiðni hagsmunaaðila, lýsa þær framfylgjanlegar eða skrá þær í því skyni að framfylgja þeim í því ríki samkvæmt þeirri málsmeðferð sem kveðið er á um í lögum síðarnefnda ríkisins.
2) Hvert samningsríki skal beita einfaldri flýtimeðferð við yfirlýsingu um framfylgd eða skráningu.

[en] 1) If measures taken in one Contracting State and enforceable there require enforcement in another Contracting State, they shall, upon request by an interested party, be declared enforceable or registered for the purpose of enforcement in that other State according to the procedure provided in the law of the latter State.
(2) Each Contracting State shall apply to the declaration of enforceability or registration a simple and rapid procedure

Rit
[is] 34. SAMNINGUR UM LÖGSÖGU, GILDANDI LÖG, VIÐURKENNINGU, FULLNUSTU OG SAMVINNU VEGNA ÁBYRGÐAR FORELDRA OG AÐGERÐA TIL VERNDAR BÖRNUM

[en] 34. CONVENTION ON JURISDICTION, APPLICABLE LAW, RECOGNITION, ENFORCEMENT AND COOPERATION IN RESPECT OF PARENTAL RESPONSIBILITY AND MEASURES FOR THE PROTECTION OF CHILDREN

Skjal nr.
UÞM2016110015
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira