Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hraðgreiningartækni
ENSKA
rapid diagnostic technique
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... greiningarrannsóknarstofurnar skulu annast krufningar og búa yfir nauðsynlegri getu til gera sermi- og veffræðipróf o.s.frv. og skulu viðhalda hraðgreiningartækni (í þeim tilgangi skal mæla fyrir um ákvæði um hraða flutninga á sýnum), ...

[en] ... for the diagnostic laboratories, an autopsy function, the capability required for conducting serological and histological tests, etc., and the updating of rapid diagnostic techniques (provisions on the swift transportation of samples should be laid down for this purpose;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2000/75/EB frá 20. nóvember 2000 um sérstök ákvæði um eftirlit með og útrýmingu blátungu

[en] Council Directive 2000/75/EC of 20 November 2000 laying down specific provisions for the control and eradication of bluetongue

Skjal nr.
32000L0075
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira