Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
söluumbúnaður
ENSKA
sales presentation
Svið
lyf
Dæmi
[is] Skylt er að hafa leyfið, sem um getur í 1. mgr., fyrir framleiðslu, í heild eða að hluta, og skömmtun, pökkun eða söluumbúnaði lyfja.
Leyfið skal þó ekki gert að skilyrði fyrir því að útbúa lyf, skammta þau, skipta um umbúðir eða annast söluumbúnað þegar þessi vinna fer eingöngu fram á smásölustigi og er í höndum lyfjafræðinga í lyfjabúðum eða annarra sem aðildarríkin hafa veitt heimild til að vinna slík verk.

[en] The authorization referred to in paragraph 1 shall be required for both total and partial manufacture, and for the various processes of dividing up, packaging or presentation.
However, such authorization shall not be required for preparation, dividing up, changes in packaging or presentation where these processes are carried out, solely for retail supply, by pharmacists in dispensing pharmacies or by persons legally authorized in the Member States to carry out such processes.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB frá 6. nóvember 2001 um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council of 6 November 2001 on the Community code relating to medicinal products for human use

Skjal nr.
32001L0083
Athugasemd
Var áður ,sölukynning´. Breytt 2002.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
presentation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira