Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugstöð
ENSKA
airport
Samheiti
flughöfn, flugvöllur
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Frjáls aðgangur að flugafgreiðslumarkaðinum er samrýmanlegur hagkvæmum rekstri flugstöðva í bandalaginu.

[en] Whereas free access to the groundhandling market is consistent with the efficient operation of Community airports.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/67/EB frá 15. október 1996 um aðgang að flugafgreiðslumarkaðinum á flugvöllum Bandalagsins

[en] Council Directive 96/67/EC of 15 October 1996 on access to the groundhandling market at Community airports

Skjal nr.
31996L0067
Athugasemd
flugvöllur með aðstöðu til að hýsa loftför, veita þeim þjónustu og gera við þau, taka á móti og afgreiða farþega og vörur og tollskoða vörur og farangur (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira