Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sykurrófa
ENSKA
sugar beet
DANSKA
sukkerroe
SÆNSKA
sockerbeta
FRANSKA
etterave à sucre, betterave sucrière
ÞÝSKA
Zuckerrübe
LATÍNA
Beta vulgaris var. altissima
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Framleiðsla á sykurrófum og fóðursykurrófum (hér á eftir nefndar sykurrófur) er mikilvæg grein landbúnaðar í Efnahagsbandalagi Evrópu.

[en] ... the production of sugar beet and fodder beet (hereinafter called " beet ") occupies an important place in the agriculture of the European Economic Community;

Skilgreining
[en] a beet, Beta vulgaris, from which sugar is extracted (IATE); sugar beet (Beta vulgaris ssp. vulgaris) is an important crop of temperate climates which provides nearly 30% of the worlds annual sugar production and is a source for bioethanol and animal feed. ... Leafy beets have been cultivated since Roman times, but sugar beet is one of the most recently domesticated crops. It arose in the late eighteenth century when lines accumulating sugar in the storage root were selected from crosses made with chard and fodder beet (http://www.nature.com/nature/journal/v505/n7484/full/nature12817.html)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 66/400/EBE frá 14. júní 1966 um markaðssetningu sykurrófufræja

[en] Council Directive 66/400/EEC of 14 June 1966 on the marketing of beet seed

Skjal nr.
31966L0400
Athugasemd
,Beet´ er notað um bæði ,sykurrófur´ (e. sugar beet) og ,fóðursykurrófur´ (e. fodder beet), báðar af Beta-ættkvíslinni. Ath. að hér er ekki átt við rófur af Brassica-ættkvísl eins og gulrófur. Þegar talað er um ,beet seed´ er fyrst og fremst átt við ,sykurrófufræ´, sjá sugar beet seed.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
sugarbeet
beet

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira