Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárstuðningur
ENSKA
financial support
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Aðgerðir, sem fjármagnaðar eru samkvæmt þessari ákvörðun, skulu ekki fá fjárstuðning í sama tilgangi frá öðrum fjármálagerningum Bandalagsins.

[en] Operations financed under this Decision shall not receive financial support for the same purpose from other Community financial instruments.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1150/2007/EB frá 25. september 2007 um að koma á fót sérstakri áætlun fyrir tímabilið 2007-2013 um forvarnir og upplýsingar um vímuefni sem hluta af almennu áætluninni um grundvallarréttindi og réttlæti

[en] Decision No 1150/2007/EC of the European Parliament and of the Council of 25 September 2007 establishing for the period 2007-2013 the Specific Programme Drug prevention and information as part of the General Programme Fundamental Rights and Justice

Skjal nr.
32007D1150
Athugasemd
Þegar rætt er um efnahag ríkis er mælt með því að nota þýðinguna ,efnahagslegur stuðningur´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira