Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármálastjóri
ENSKA
financial controller
DANSKA
finansinspektør
SÆNSKA
styrekonom
FRANSKA
contrôleur financier
ÞÝSKA
Finanzkontrolleur
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Eftirlit með skuldbindingum og greiðslum á öllum gjöldum og eftirlit með ákvörðun tekjustofna og innheimtu tekna Flugöryggisstofnunarinnar skal vera í höndum fjármálastjóra framkvæmdastjórnarinnar.

[en] Control of commitment and payment of all expenditure and control of the existence and recovery of all revenue of the Agency shall be carried out by the Financial Controller of the Commission.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1592/2002 frá 15. júlí 2002 um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu

[en] Regulation (EC) No 1592/2002 of the European Parliament and of the Council of 15 July 2002 on common rules in the field of civil aviation and establishing a European Aviation Safety Agency

Skjal nr.
32002R1592
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira