Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármagnsviðskipti
ENSKA
capital transactions
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu tilkynna nefnd seðlabankastjóra, gjaldeyrisnefndinni og framkvæmdastjórninni um aðgerðir, eigi síðar en þegar þær koma til framkvæmda, til að stjórna lausafjárstöðu banka sem hefur sérstök áhrif á fjármagnsviðskipti sem lánastofnanir eiga við útlendinga.

[en] Member states shall notify the Committee of Governors of the Central Banks, the Monetary Committee and the Commission, by the date of their entry into force at the latest, of measures to regulate bank liquidity which have a specific impact on capital transactions carried out by credit institutions with non-residents.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 88/361/EBE frá 24. júní 1988 um framkvæmd 67. greinar sáttmálans

[en] Council Directive 88/361/EEC of 24 June 1988 for the implementation of Article 67 of the Treaty

Skjal nr.
31988L0361
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira